Nýr verkefnastjóri við áningarstaðinn Hengifoss ráðinn til starfa.

Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við Helgu Eyjólfsdóttur um starf verkefnisstjóri við Hengifoss.
Um starfið sóttu 26 einstaklingar og þar af voru fjórir menntaðir ferðamálafræðingar. 
Umsóknir voru vandaðar og margir öflugir einstaklingar meðal umsækjenda. Umsækjendum öllum er þakkað fyrir að sýna starfinu áhuga.

Helga Eyjólfsdóttir er m.a. menntuð sem ferðamálafræðingur og hefur víðtæka reynslu úr ferðamálageiranum.
Þá hefur hún góða staðþekkingu auk þess að hafa unnið lokaverkefni sitt í ferðamálanáminu um Hengifoss. Við bjóðum Helgu velkomna til starfa!

 

IMG 7405

28. sveitarstjórnarfundur boðaður 04.04.24

28. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 4.4. 2024, kl. 9:00 

Dagskrá: 

  1. Ársreikningar 2023, síðari umræða
  2. Gjaldtaka orkumannvirkja
  3. Vatnsveita
  4. Tilboð í endurskoðun 
  5. Framlenging sorphirðusamnings
  6. Samningur um gjaldtöku bílastæða við Hengifoss
  7. Umsókn í styrkvegasjóð
  8. Starfsreglur fyrir svæðaskipulagsnefnd Austurlands
  9. Fundargerðir:
  1. Umhverfis-og loftslagsnefndar 20.3.2024
  2. Almannavarna 18.3.2024
  3. Sambands íslenskra sveitarfélaga 15.3.2024
  4. Aðalfundar Minjasafns Austurlands 20.3.2024
  1. Áskorun til sveitarfélaga um kjarasamninga
  2. Ársreikningur Landbótasjóðs
  3. Fornleifaskráning v. deiliskipulags í landi Hamborgar
  4. Ársreikningar og ársskýrsla Minjasafns Austurlands 2023
  5. Skýrsla sveitarstjóra
  6. Önnur mál

 

Oddviti

Lárus Heiðarsson




We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok