Persónuvernd

Persónuverndarfulltrúi sveitarfélagsins er Aron Thorarensen. Hlutverk hans er að hafa eftirlit að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins, veita starfsmönnum sveitarfélagsins ráðgjöf um vinnslu persónuupplýsinga og vera tengiliður við Persónuvernd og þá einstaklinga sem sveitarfélagið vinnur persónuupplýsingar um.
Netfang persónuverndarfulltrúans er personuvernd@fljotsdalur.is


Aðgengisflulltrúi
Fljótsdalshreppur hefur, ásamt ríki og sveitarfélögum, lagt áherslu að að bæta aðgengi fyrir fatlaða í opinberum byggingum, almenningssamgöngum, útivistarsvæðum og almenningsgörðum svo dæmi séu tekin. Fljótsdalshreppur hefur skipað aðgengisfulltrúa sem sér til þess að gerðar séu úttektir á aðgengi, þ.e. þjónustu og starfssemi viðkomandi aðila í víðum skilningi. Leiði úttekt í ljós  að úrbóta sé þörf hlutast aðgengisfulltrúi til að gerðar séu tímasettar áætlanir um úrbætur.

Aðgengisfulltrúi Fljótsdalshrepps er Jónas Bjarki Hallgrímsson jonas.bragi97 (at) gmail.com 

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok