Nefndir

Byggingar- og skipulagsnefnd

Nefndin starfar eftir samþykkt um afgreiðslur byggingarnefndar Fljótsdalshrepps nr 464/2014. Megin hlutverk nefndarinnar er að fjalla um umsóknir vegna byggingarleyfa og skipulagsmála. Með nefndinni starfar byggingarfulltrúi sem gefur út byggingarleyfi eftir staðfestingu nefndarinnar. Nefndi gegnir einnig eftirlitshlutverki því tengdu.  Nefndina skipa þrír aðalmenn og þrír varamenn sem eru kjörnir til fjögurra ára. Kjörtímabil nefndarinnar er hið sama og sveitarstjórnar.

Stjórn byggingar- og skipulagsnefndar

Eiríkur J. Kjerúlf, formaður
893 1842

arnheidarstadir@fljotsdalur.is

Helga H. Vigfúsdóttir
865 1683

Valþjófsstað II

Jón Þór Þorvarðarson
845 0670

Glúmsstöðum I

Varamenn

Hörður Guðmundsson
893 0106

Ytri-Víðivöllum I

Þórdís Sveinsdóttir
868 0929

Melum

Sveinn Ingimarsson
847 6064

Sturluflöt

Sveinn Þórarinsson verkfræðingur er skipulags- og byggingafulltrúi sveitarfélagsins.

Fjallskilanefnd

Nefndin sér um fjallskilamál. Sveitarstjórn kýs einnig fjallskilastjóra sem er framkvæmdastjóri fjallskilanefndar.

Stjórn fjallskilanefndar

Þorvarður Ingimarsson, fjallskilastjóri.
862 1835

varsi@internet.is

Anna Bryndís Tryggvadóttir
898 9738

Brekku

Gunnar Jónsson
865 1098

Egilsstöðum 

Hjörleifur Kjartansson
892 7064

Glúmsstöðum II

Matthildur Erla Þórðardóttir
866 0919

Arnheiðarsstöðum

Ferðamálanefnd

Nefndin kemur að fjölbreyttu viðburðahaldi í Fljótsdal, s.s. í tengslum við Fljótsdalsdaginn og réttardaginn. Hún tekur einnig til umræðu ýmis mál er tengjast afþreyingu og ferðaþjónustu á svæðinu.

Stjórn ferðamálanefndar

Ólöf Sæunn Valgarðsdóttir, formaður.
868 7697

skotta@skriduklaustur.is

Gunnar Gunnarsson
848 1981

Egilsstöðum

Brynjar Darri Sigurðsson
847 1829

Vallholti

Varamenn

Kristín Gunnarsdóttir
690 1276

Ytri-Víðivöllum II

Þórhallur Jóhannsson
858 7751

Brekkubæ

Kolbeinn Magnús Lárusson

Droplaugarstöðum

Kjörstjórn

Kjörstjórn sér um framkvæmd kosninga til sveitarstjórnar, alþingis og forsetakjör.

Stjórn kjörstjórnar

Jósef Valgarð Þorvaldsson, formaður.
863 5215

valli@fljotsdalur.is

Sigríður Björnsdóttir
892 9476

Droplaugarstöðum

Hallgrímur Þórhallsson
893 9738

Brekku

Varamenn

Gunnar Jónsson
865 1098

Egilsstöðum 

Hjörleifur Kjartansson
892 7064

Glúmsstöðum II

Matthildur Erla Þórðardóttir
866 0919

Arnheiðarstöðum

Fulltrúar í samstarfsnefndum og samtökum

 • Samband Sveitarfélaga á Austurlandi

  Jóhann F. Þórhallsson, áheyrnarfulltrúi

 • Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

  Aðalmaður, Jóhann F. Þórhallsson
  Varamaður, Lárus Heiðarsson
  Sveitarstjóri hefur seturétt

 • Ársalir fasteignafélag

  Aðalmaður, Helgi Gíslason

  Varamaður, Jóhann F. Þórhallsson

 • Svæðisskipulagsnefnd Austurlands

  Aðalmenn, Gunnþórunn Ingólfsdóttir og Lárus Heiðarsson

  Varamaður, Jóhann F. Þórhallsson

 • Svæðisráð Austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs

  Aðalmaður, Jóhann F. Þórhallsson     

  Varamaður, Kerstin Köning

 • Almannavarnarnefnd Múlaþings

  Aðalmaður, Helgi Gíslason

  Varamaður, Jóhann F. Þórhallsson

 • Brunavarnir á Héraði

  Aðalmaður, Sveinn Ingimarsson

  Varamaður, Jóhann F. Þórhallsson

 • Heilbrigðisnefnd Austurlands

  Varamaður, Ásdís Helga Bjarnadóttir

 • Minjasafn Austurlands

  Aðalmaður, Þórdís Sveinsdóttir

  Varamaður, Gunnar Jónsson

 • Héraðsskjalasafn Austfirðinga

  Aðalmaður, Gunnþórunn Ingólfsdóttir

  Varamaður, Helgi Gíslanson

 • Fulltrúi á aðalfund Héraðsskjalasafns Austfirðinga

  Aðalmaður, Gunnar Gunnarsson

  Varamaður, Sólveig Ólafsdóttir

 • Húsnefnd Végarðs

  Gunnþórunn Ingólfsdóttir, formaður

  Anna Jóna Árnmarsdóttir, Kvenfélagið Eining

  Gunnar Jónsson, Búnaðarfélag Fljótsdalshrepps

  Lárus Heiðarsson varamaður formanns.

 • Verkefna- og rannsóknasjóður Fljótsdalshrepps og Landsbankans

  Helgi Gíslason 

  Anna Jóna Árnmarsdóttir

  Varamenn, Lárus Heiðarsson og Bjarki Jónsson

Búnaðarfélag

Tækjalista og upplýsingar um leigu má nálgast hér.

Einar Sveinn Friðriksson, formaður
Þorsteinn Pétursson, ritari
Þorvarður Ingimarsson, gjaldkeri

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok