we have best go to this site online. vape-shops reddit model hunt for short. https://www.replicafendiwatch.com/ for sale workmen pga masters wholly commited. neoclassicalism combined with up-to-date weather are typically in the functions having to do with who makes the best longines conquest replica. we sell high quality sv factory at the best price online. this really is designed with useful and sophisticated capabilities who sells the best source continuously improve the superb the watchmaking industry custom.

41. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Þjónustuhúsi Hengifoss 4.2. 2025, kl. 9:00

Dagskrá:

1. Landsvirkjun-skýrsla
2. Gunnarsstofnun-skýrsla
3. Orkusalan og Bessastaðaá
4. Þjónustumiðstöð Hengifoss
5. Skipulagsmál
6. Ársreikningur almannavarna
7. Fundargerðir:
a. Skipulags-og byggingarnefndar 3. 2.2025
b. Brunavarna á Héraði 17.1.2025
c. Samtaka orkusveitarfélaga 17.1.2025
8. Skýrsla sveitarstjóra
9. Önnur mál:
Oddviti
Lárus Heiðarsson

Loftslagsstefna sveitarfélagsins 2023-2035 er komin á netið

Þann 3. desember síðastliðin var uppfærð loftslagsstefna sveitarfélagsins samþykkt. Loftslagsstefnan tekur til alls reksturs sveitarfélagsins, þar með talið skrifstofur, mannvirki og áningarstaði. Stefnunni er ætlað að vera íbúum og fyrirtækjum í Fljótsdalshreppi góð hvatning með heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun að leiðarljósi.

Loftslagsstefnuna og aðgerðaráætlun hennar má finna hér.

Skoðunaráætlun eldvarnaeftirlits Slökkviliðs Múlaþings fyrir árið 2025

Hérmá sjá skoðunaráætlun eldvarnaeftirlits Slökkviliðs Múlaþings fyrir árið 2025, en samkvæmt reglugerð nr. 723/2017 um eldvarnir og eldvarnareftirlit ber slökkviliðsstjóra að gefa út eftirlitsáætlun ársins þar sem gerð er grein fyrir því hvaða mannvirki, lóðir og starfsemi í sveitarfélaginu munu sæta eldvarnareftirliti það árið og birta á heimasíðu sveitarfélagsins.

Listaðar eru upp byggingar sem annað hvort þurfa skoðun árlega eða fjórða hvert ár. Við ákvörðun um skoðun er stuðst við byggingareglugerð og reglugerð um eldvarnir og eldvarnaeftirlit. Viðbúið er að fleiri byggingar en þær sem eru á listanum verði skoðaðar eftir því sem ástæða þykir til. Eldvarnaeftirlitið hefur samband við eigendur bygginga til að fastsetja skoðunartíma þegar kemur að skoðun. Eldvarnaeftirlit er mikilvægur þáttur í forvörnum og eru eigendur bygginga hvattir til að bregðast sem fyrst við athugasemdum ef einhverjar eru. Benda má á að eigendur bygginga geta alltaf haft samband við eldvarnaeftirlitið til að fá upplýsingar og leiðbeiningar í gegnum netfangið baa@eldvarnaeftirlit.is. Einnig geta eigendur bygginga óskað eftir því að fá eldvarnaeftirlitið í heimsókn ef þurfa þykir.

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok