Loftslagsstefna sveitarfélagsins 2023-2035 er komin á netið
Þann 3. desember síðastliðin var uppfærð loftslagsstefna sveitarfélagsins samþykkt. Loftslagsstefnan tekur til alls reksturs sveitarfélagsins, þar með talið skrifstofur, mannvirki og áningarstaði. Stefnunni er ætlað að vera íbúum og fyrirtækjum í Fljótsdalshreppi góð hvatning með heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun að leiðarljósi.
Loftslagsstefnuna og aðgerðaráætlun hennar má finna hér.