Loftslagsstefna sveitarfélagsins 2023-2035 er komin á netið

Þann 3. desember síðastliðin var uppfærð loftslagsstefna sveitarfélagsins samþykkt. Loftslagsstefnan tekur til alls reksturs sveitarfélagsins, þar með talið skrifstofur, mannvirki og áningarstaði. Stefnunni er ætlað að vera íbúum og fyrirtækjum í Fljótsdalshreppi góð hvatning með heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun að leiðarljósi.

Loftslagsstefnuna og aðgerðaráætlun hennar má finna hér.

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok