Kjörfundur í Fljótsdal

Forsetakjör fer fram í Végarði laugardaginn 1. júní 2024.
Kjörfundur hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 18:00.

Þeir sem komast ekki til að kjósa á kjördag, geta kosið utan kjörfundar fram að þeim tíma. Nánari upplýsingar um það er að finna hér. Forsetakosningar 2024 | Ísland.is (island.is)

Kjörstjórn Fljótsdalshrepps