30. sveitastjórnarfundur boðaður 11.06.2024

30. sveitastjórnarfundur boðaður 11.06.2024 klukkan 9:00

Dagskrá

  • Oddvitakjör
  • Vatnsveita-kostnaðaráætlun
  • Vegagerð-kostnaðaráætlun
  • Fulltrúi í Hreindýraráð
  • Ágangsfé
  • Faghópar
  • Umsagnir Fljótsdalshrepps um aðal-og deiliskipulag
  • Fundargerðir
  1. Almannavarna 27.5.2024
  2. Byggingar-og skipulagsnefndar 31.5.2024
  3. Umhverfis-og loftslagsnefndar
  4. Samtaka orkusveitarfélaga 2.5.2024
  5. Svæðisráðs austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs 2.2.2024 og 8.5.2024
  6. Stjórnarfundur Austurbrúar 17.5.2024
  7. Stjórnarfundur SSA 17.5.2024
  • Ársreikningur Ársala 2023
  • Ársreikningur Brunavarna á Héraði 2023
  • Samningur um slökkvilið
  • Erindi Innviðaráðuneytis, um upplýsingar
  • Erindi v. Sturluflatar um ábúð og kaup
  • Erindi Fjarðarorku um slóða
  • Erindi frá Félagi skógarbænda-Skógardagurinn mikli.
  • Bílaplan við Hengifoss og lækkun umferðarhraða
  • Skýrsla sveitarstjóra
  • Önnur mál

 

Oddviti
Lárus Heiðarsson

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok