30. sveitastjórnarfundur boðaður 11.06.2024

30. sveitastjórnarfundur boðaður 11.06.2024 klukkan 9:00

Dagskrá

  • Oddvitakjör
  • Vatnsveita-kostnaðaráætlun
  • Vegagerð-kostnaðaráætlun
  • Fulltrúi í Hreindýraráð
  • Ágangsfé
  • Faghópar
  • Umsagnir Fljótsdalshrepps um aðal-og deiliskipulag
  • Fundargerðir
  1. Almannavarna 27.5.2024
  2. Byggingar-og skipulagsnefndar 31.5.2024
  3. Umhverfis-og loftslagsnefndar
  4. Samtaka orkusveitarfélaga 2.5.2024
  5. Svæðisráðs austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs 2.2.2024 og 8.5.2024
  6. Stjórnarfundur Austurbrúar 17.5.2024
  7. Stjórnarfundur SSA 17.5.2024
  • Ársreikningur Ársala 2023
  • Ársreikningur Brunavarna á Héraði 2023
  • Samningur um slökkvilið
  • Erindi Innviðaráðuneytis, um upplýsingar
  • Erindi v. Sturluflatar um ábúð og kaup
  • Erindi Fjarðarorku um slóða
  • Erindi frá Félagi skógarbænda-Skógardagurinn mikli.
  • Bílaplan við Hengifoss og lækkun umferðarhraða
  • Skýrsla sveitarstjóra
  • Önnur mál

 

Oddviti
Lárus Heiðarsson