Samfélagssjóður Fljótsdals

Boðað er til ársfundar föstudaginn 28. apríl kl. 15:00 í Végarði, Fljótsdal

Allir velkomnir

Sjóðsstjórn

Fjallskilasamþykkt SSA 2023

Fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélög á starfssvæði Sambands sveitarfélaga á Austurlandi er komin inn.

Hana má nálgast hér.

13. sveitastjórnarfundur boðaður 11.4.2023

13. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 11.4. 2023, kl. 13:30

Dagskrá:

  1. Ársreikningur Fljótsdalshrepps 2022, fyrri umræða
  1. Skýrsludrög um þjónustu sveitarfélagsins
  1. Samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss í Fljótsdalshreppi, fyrri umræða
  1. Skólaskrifstofa Austurlands
  1. Ársreikningur Landbótasjóðs Fljótsdalshrepps
  1. Búsetuminjaverkefni
  1. Umsókn í styrkvegasjóð
  1. Landvarsla við Hengifoss
  1. Fundargerðir:
  1. Samtök orkusveitarfélaga 7.3.2023
  2. Stjórn Skólaskrifstofu Austurlands 16.3.2023
  3. HAUST 16.3.2023
  4. Stjórnarfundur Minjasafns Austurlands 14.3.2023
  5. Stjórnarfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga 17.3.2023
  6. Stjórnarfundur Ársala bs. 28.3.2023
  7. Byggðaráð Múlaþings 21.3.2023
  1. Styrkumsóknir
  2. Mottumars
  3. Skógardagurinn mikli
  1. Bréf
  2. Styrktarsjóður EBÍ
  1. Skýrsla sveitarstjóra
  1. Önnur mál:

Oddviti

Lárus Heiðarsson

Íbúafundur um brunavarnir miðvikudaginn 22. mars kl. 17:00 í Végarði

Fundarstjóri Lárus Heiðarsson oddviti.

Framsögumenn Haraldur Geir Eðvaldsson slökkviliðsstjóri og Kjartan Benediktsson.

Dagskrá:

  1. Frauðplast og rafmagn í útihúsum.
  2. Vatnstökustaðir.
  3. Viðhald og meðferð slökkvitækja.
  4. Ruslabrennur og sinuleldar.
  5. Slökkvibúnaður fyrir undanfara, staðsett í Fljótsdal.

Sveitarstjórn Fljótsdælinga

 

Dagskrá sveitastjórnarfundar 7.3.2023 Végarði kl 13:30

Dagskrá:

  1. Gunnarsstofnun, skýrsla um samstarfssamning.
  1. Óbyggðasetrið, skýrsla um samstarfssamning.
  1. Gjaldskrá.
  1. Sala á Gistihúsin við Végarð
  1. Orkumál
  1. Slökkvibúnaður
  1. Fundargerðir:
  1. Skipulags-og byggingarnefndar 24.2.2023
  2. Almannavarna 27.2.2023
  3. Stjórnar samtaka orkusveitarfélaga 22.2.2023
  4. Stjórnar samtaka orkusveitarfélaga 27.2.2023
  5. Stjórnar skólaskrifstofu Austurlands 27.12.2022
  1. Erindi um Fjórðungsmót hestamanna 2023
  1. Skýrsla sveitarstjóra
  1. Önnur mál:

Oddviti

Lárus Heiðarsson

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok