Íbúafundur um brunavarnir miðvikudaginn 22. mars kl. 17:00 í Végarði

Fundarstjóri Lárus Heiðarsson oddviti.

Framsögumenn Haraldur Geir Eðvaldsson slökkviliðsstjóri og Kjartan Benediktsson.

Dagskrá:

  1. Frauðplast og rafmagn í útihúsum.
  2. Vatnstökustaðir.
  3. Viðhald og meðferð slökkvitækja.
  4. Ruslabrennur og sinuleldar.
  5. Slökkvibúnaður fyrir undanfara, staðsett í Fljótsdal.

Sveitarstjórn Fljótsdælinga

 

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok