24. sveitastjórnarfundur boðaður 05.12.2023
24. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 5.12. 2023, kl. 13:30
Dagskrá:
- Síðari umræða, fjárhagsáætlunar 2024 og þriggja ára áætlun.
- Viðaukar
- Gjaldskrár og samþykkir
- Íbúafundur um fjármál og byggðakjarna
- Skipan nefndar til gerðar búfjársamþykkar
- Bókun um landbúnaðarmál
- Tilnefning í svæðisráð Vatnajökulsþjóðgarðs
- Ný krafa um þjóðlendur í Fljótsdal
- Síðari umræða um hvort hefja eigi sameiningarviðræður sbr. 4.gr. sveitarstjórnarlaga
- Erindi Upphéraðsklasa um vefinn hengifoss.is
- Fundargerðir:
- Byggingar-og skipulagsnefndar 17.11.2023
- 11. Verkfundur Hengifosshúss 13.11.2023
- Umhverfis og loftslagsnefnd 27.11.2023 (áætlun um endurskoðaða loftslagstefnu)
- 1. Fundur um samráð austfirðinga í úrgangsmálum.
- Almannavarnarnefnd 16.11.2023
- Samtök orkusveitarfélaga 22.11.2023
- Aðalfundargerð HAUST 7.11.2023
- Sambands íslenskra sveitarfélaga 12.11.2023
- Sambands íslenskra sveitarfélaga 24.11.2023
- Skýrsla sveitarstjóra
- Önnur mál
Oddviti
Lárus Heiðarsson