24. sveitastjórnarfundur boðaður 05.12.2023

24. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 5.12. 2023, kl. 13:30

Dagskrá:

  1. Síðari umræða, fjárhagsáætlunar 2024 og þriggja ára áætlun.
  2. Viðaukar
  3. Gjaldskrár og samþykkir
  4. Íbúafundur um fjármál og byggðakjarna
  5. Skipan nefndar til gerðar búfjársamþykkar
  6. Bókun um landbúnaðarmál
  7. Tilnefning í svæðisráð Vatnajökulsþjóðgarðs
  8. Ný krafa um þjóðlendur í Fljótsdal
  9. Síðari umræða um hvort hefja eigi sameiningarviðræður sbr. 4.gr. sveitarstjórnarlaga
  10. Erindi Upphéraðsklasa um vefinn hengifoss.is
  11. Fundargerðir:
  1. Byggingar-og skipulagsnefndar 17.11.2023
  2. 11. Verkfundur Hengifosshúss 13.11.2023
  3. Umhverfis og loftslagsnefnd 27.11.2023 (áætlun um endurskoðaða loftslagstefnu)
  4. 1. Fundur um samráð austfirðinga í úrgangsmálum.
  5. Almannavarnarnefnd 16.11.2023
  6. Samtök orkusveitarfélaga 22.11.2023
  7. Aðalfundargerð HAUST 7.11.2023
  8. Sambands íslenskra sveitarfélaga 12.11.2023
  9. Sambands íslenskra sveitarfélaga 24.11.2023
  1. Skýrsla sveitarstjóra
  2. Önnur mál

 

Oddviti

Lárus Heiðarsson