Íbúafundur 27.11.23

Íbúafundur verður mánudaginn 27. nóvember kl. 17:00 í Végarði

Dagskrá:

17:00 Kynning á fjárhagsáætlun sveitarfélagsins. Ingvi Rafn Stefánsson frá Deloitte

18:00 Kvöldverður, hægt er að melda sig við Vigdísi í síma 845-9918 og á Facebook fyrir kvöldmatinn og verður boðið upp á kótilettur.

19:00 Fyrsta tillaga að deiliskipulagi byggðakjarna í Hamborg kynnt. Skipulags-og byggingarnefnd sér um kynningu ásamt Skarphéðni Smára Þórhallssyni ráðgjafa hjá Logg.

Fundur í byggingar- og skipulagsnefnd Fljótsdalshrepps í Végarði 17. nóvember

Sveitarstjórn.

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok