Íbúafundur 27.11.23

Íbúafundur verður mánudaginn 27. nóvember kl. 17:00 í Végarði

Dagskrá:

17:00 Kynning á fjárhagsáætlun sveitarfélagsins. Ingvi Rafn Stefánsson frá Deloitte

18:00 Kvöldverður, hægt er að melda sig við Vigdísi í síma 845-9918 og á Facebook fyrir kvöldmatinn og verður boðið upp á kótilettur.

19:00 Fyrsta tillaga að deiliskipulagi byggðakjarna í Hamborg kynnt. Skipulags-og byggingarnefnd sér um kynningu ásamt Skarphéðni Smára Þórhallssyni ráðgjafa hjá Logg.

Fundur í byggingar- og skipulagsnefnd Fljótsdalshrepps í Végarði 17. nóvember

Sveitarstjórn.