Íbúafundur - Íslenska gámafélagið

Kæru íbúar

Fljótsdalshreppur og Íslenska gámafélagið verða með íbúafund fyrir íbúa Fljótsdalshrepps þriðjudaginn 22. Ágúst kl 17:00

Í Végarði. Á fundinum verða aðilar frá Íslenska gámafélaginu með fyrirlestur um þær breytingar sem framundan eru í sorphirðu. Opið verður fyrir spurningar í lok fundarins.

Kveðja sveitastjórn Fljótsdalshrepps

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok