Íbúafundur - Íslenska gámafélagið

Kæru íbúar

Fljótsdalshreppur og Íslenska gámafélagið verða með íbúafund fyrir íbúa Fljótsdalshrepps þriðjudaginn 22. Ágúst kl 17:00

Í Végarði. Á fundinum verða aðilar frá Íslenska gámafélaginu með fyrirlestur um þær breytingar sem framundan eru í sorphirðu. Opið verður fyrir spurningar í lok fundarins.

Kveðja sveitastjórn Fljótsdalshrepps