17. sveitastjórnarfundur boðaður 29.6.2023

17. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 29.6. 2023, kl. 13:30

Dagskrá:

  1. Skógarafurðir ehf. hlutafjáraukning
  2. Samstarf norðurslóðaverkefnis um menningarlandslag.
  3. Leigusamningur um land undir byggðakjarna í Hamborg.
  4. Samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss, síðari umræða.
  5. Tilboð í breytingu á aðalskipulagi.
  6. Styrkur frá BÍ
  7. Fundargerðir:
    1. 7. Verkfundur byggingar þjónustuhúss við Hengifoss 7.6.2023
    2. Skipulags-og byggingarnefndar 21.6.2023
    3. Sveitarfélaga á Austurlandi og Langanesbyggðar um vindorkumál 7.6.2023
    4. Almannavarnarnefnd Austurlands 13.6.2023
    5. Heilbrigðisnefnar Austurlands 15.6.2023
    6. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 9.6.2023
    7. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 15.6.2023
  8. Styrkbeiðni til bókaútgáfu
  9. Skýrsla sveitarstjóra
  10. Önnur mál:

Oddviti

Lárus Heiðarsson