Dagskrá sveitastjórnarfundar 7.3.2023 Végarði kl 13:30

Dagskrá:

  1. Gunnarsstofnun, skýrsla um samstarfssamning.
  1. Óbyggðasetrið, skýrsla um samstarfssamning.
  1. Gjaldskrá.
  1. Sala á Gistihúsin við Végarð
  1. Orkumál
  1. Slökkvibúnaður
  1. Fundargerðir:
  1. Skipulags-og byggingarnefndar 24.2.2023
  2. Almannavarna 27.2.2023
  3. Stjórnar samtaka orkusveitarfélaga 22.2.2023
  4. Stjórnar samtaka orkusveitarfélaga 27.2.2023
  5. Stjórnar skólaskrifstofu Austurlands 27.12.2022
  1. Erindi um Fjórðungsmót hestamanna 2023
  1. Skýrsla sveitarstjóra
  1. Önnur mál:

Oddviti

Lárus Heiðarsson