Íbúafundur í Végarði

Sveitarstjórn Fljótsdalshrepps, í samstarfi við Orkugarða Austurlands, boðar til íbúafundar til kynningar á hugmyndum um byggingu og starfrækslu vindorkugarðs í sveitarfélaginu. Fundurinn verður haldinn í Végarði þriðjudaginn 29. mars kl 17:00. Dagskrá:

1. Viljayfirlýsing um samstarf á milli Fljótsdalshrepps og Orkugarða Austurlands. Framsaga: Helgi Gíslason og Kristinn Bjarnason.

2. Vindorkugarður í Fljótsdal og rafeldsneytisverkmiðja á Reyðarfirði. Framsaga: Anna-Lena Jeppesen, Magnús Bjarnason og Helgi Jóhannesson.

3. Fyrirspurnir og umræður.

Bestu kveðjur Helgi

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok