Sveitarstjórnarfundur , Végarði 11.12 2018, kl. 13:30

Dagskrá

  1. Skýrsla oddvita
  2. Fjármál
  1. Endurskoðuð fjárhagsáætlun Brunavarna á Austurlandi
  2. Fjárhagsáætlun Ársala bs, 2019
  1. Fjárhagsáætlun Fljótsdalshrepps 2019
  2. Þriggja ára fjárhagsáætlun Fljótsdalshrepps 2020-2022
  3. Breyting á aðalskipulagi Fljótsdalshrepps 2014-2018
  1. Umsögn Fljótsdalshéraðs 13.11 2018
  2. Bréf Skipulagsstofnunar 22.11 2018
  1. Kárahnjúkavirkjun og tengd málefni, fulltrúar Landsvirkjunar mæta á fundinn
  2. Samningur við Óbyggðasetur Íslands
  3. Málarekstur 5 sveitarfélaga gegn Jöfnunarsjóði og íslenska ríkinu
  4. Bréf og erindi
  1. Jöfnunarsjóður dags. 01.11 2018
  2. Reiknisskila-og upplýsinganefnd dags. 07.11 2018
  3. Héraðsskjalasafn Austfirðinga, boðun aukaaðalfundar
  1. Fjárbeiðnir

Stígamót

  1. Umhverfisstyrkir
  1. Hjörtur E Kjerúlf , Hrafnkelsstöðum
  2. Gunnar Gunnarsson v. Hjarðabóls
  3. Höskuldur Már Haraldsson, Hóli
  4. Þorsteinn Pétursson, Víðivallagerði
  5. Hjörleifur Kjartansson, Glúmsstöðum 2
  6. Arna Björg og Steingrímur , Valþjófsstaður 1
  7. Hallgrímur og Anna Bryndís , Brekku (Skriðuklaustur)
  1. Menntastyrkir
  1. Anna Bryndís Tryggvadóttir, Brekku
  2. Sigríður Björnsdóttir, Droplaugarstöðum
  1. Fundargerðir
  1. Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 11 2018, ásamt uppfærðum samningi
  2. Skólaskrifstofa Austurlands 23.11 20018
  3. Samgöngunefnd SSA 25.10 2018
  4. Svæðisráð Austursvæðis Vatnajöklulsþjóðgarðs 23.10 2018
  1. Önnur mál

Oddviti Fljótsdalshrepps

Gunnþórunn Ingólfsdóttir

 

 

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok