Sveitarstjórnarfundur , Végarði 11.12 2018, kl. 13:30

Dagskrá

  1. Skýrsla oddvita
  2. Fjármál
  1. Endurskoðuð fjárhagsáætlun Brunavarna á Austurlandi
  2. Fjárhagsáætlun Ársala bs, 2019
  1. Fjárhagsáætlun Fljótsdalshrepps 2019
  2. Þriggja ára fjárhagsáætlun Fljótsdalshrepps 2020-2022
  3. Breyting á aðalskipulagi Fljótsdalshrepps 2014-2018
  1. Umsögn Fljótsdalshéraðs 13.11 2018
  2. Bréf Skipulagsstofnunar 22.11 2018
  1. Kárahnjúkavirkjun og tengd málefni, fulltrúar Landsvirkjunar mæta á fundinn
  2. Samningur við Óbyggðasetur Íslands
  3. Málarekstur 5 sveitarfélaga gegn Jöfnunarsjóði og íslenska ríkinu
  4. Bréf og erindi
  1. Jöfnunarsjóður dags. 01.11 2018
  2. Reiknisskila-og upplýsinganefnd dags. 07.11 2018
  3. Héraðsskjalasafn Austfirðinga, boðun aukaaðalfundar
  1. Fjárbeiðnir

Stígamót

  1. Umhverfisstyrkir
  1. Hjörtur E Kjerúlf , Hrafnkelsstöðum
  2. Gunnar Gunnarsson v. Hjarðabóls
  3. Höskuldur Már Haraldsson, Hóli
  4. Þorsteinn Pétursson, Víðivallagerði
  5. Hjörleifur Kjartansson, Glúmsstöðum 2
  6. Arna Björg og Steingrímur , Valþjófsstaður 1
  7. Hallgrímur og Anna Bryndís , Brekku (Skriðuklaustur)
  1. Menntastyrkir
  1. Anna Bryndís Tryggvadóttir, Brekku
  2. Sigríður Björnsdóttir, Droplaugarstöðum
  1. Fundargerðir
  1. Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 11 2018, ásamt uppfærðum samningi
  2. Skólaskrifstofa Austurlands 23.11 20018
  3. Samgöngunefnd SSA 25.10 2018
  4. Svæðisráð Austursvæðis Vatnajöklulsþjóðgarðs 23.10 2018
  1. Önnur mál

Oddviti Fljótsdalshrepps

Gunnþórunn Ingólfsdóttir