Sveitarstjórnarfundur 06.11 2018, Végarði , kl. 13:30

Dagskrá

  1. Skýrsla oddvita
  2. Fjárhagsáætlun Fljótsdalshrepps 2019
  1. Fjárhagsáætlanir stofnana
  2. Austurbrú-Birtingaráætlun 2019
  3. Önnur málefni sem tengjast gerð fjárhagsáætlunar næsta árs
  1. Breyting á Aðalskipulagi Fljótsdalshrepps 2014-2030, vegna Kröflulínu 3

Umsagnir um vinnslutillögu

  1. Hengifoss

Drög að samningi við aðalhönnuð

  1. Bréf
  1. Fljótsdalshérað /ósk um umsögn vegna breytingar á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028, vegna Kröflulínu 3, tölvupóstur dags. 19.10 2018
  2. Umhverfisstofnun dags. 18.10 2018
  3. EBÍ Brunabót dags. 18.10 2018
  4. Björgunarsveitin Hérað, ódags.
  5. RSK dags. 01.10 2018
  6. Sókn lögmannsstofa dags. 22.10 2018
  1. Fjárbeiðnir
  1. Aflið
  2. Héraðsskjalasafn Austfirðinga
  1. Menntastyrkir

Dagrún Drótt Valgarðsdóttir, Víðivöllum fremri

  1. Umhverfisstyrkir
  1. Guðmundur Pétursson , Bessastaðagerði
  2. Hörður Guðmundsson og Guðbjörg Pálsdóttir, Víðivöllum ytri 1
  3. Þorvarður Ingimarsson, Eyrarlandi
  4. Gunnar Jónsson , Egilsstöðum
  5. Gunnar Gunnarsson,vegna Hjarðabóls
  1. Fundargerðir
  1. HAUST stjórnarfundur 23.10 2018
  2. HAUST , aðalfundur 24.10 2018
  3. Skólaskrifstofa Austurlands, framkvæmdastjórn 31.10 2018
  4. Byggingar-og skipulagsnefnd 26.10 2018
  5. Starfshópur um endurskoðun fjallskilasamþykktar Múlasýslna 25.10 2018
  6. Svæðisráð Austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs 23.10 2018
  7. Svæðisskipulagsnefnd SSA 05.10 2018
  8. Félagsmálanefnd 23.10 2018
  9. Ferðamálanefnd 03.10 2018
  10. Verkefna-og rannsóknarsjóður 18.10 2018
  11. Brunavarnir á Héraði 22.10 2018
  12. Minjasafn Austurlands 03.09 2018
  13. Samfélagsnefnd 24.10 2018
  1. Fjallskil

Fjallaskilanefnd 05.11 2018

  1. Önnur mál

Oddviti Fljótsdalshrepps

Gunnþórunn Ingólfsdóttir