Sveitarstjórnarfundur 06.11 2018, Végarði , kl. 13:30
Dagskrá
- Skýrsla oddvita
- Fjárhagsáætlun Fljótsdalshrepps 2019
- Fjárhagsáætlanir stofnana
- Austurbrú-Birtingaráætlun 2019
- Önnur málefni sem tengjast gerð fjárhagsáætlunar næsta árs
- Breyting á Aðalskipulagi Fljótsdalshrepps 2014-2030, vegna Kröflulínu 3
Umsagnir um vinnslutillögu
- Hengifoss
Drög að samningi við aðalhönnuð
- Bréf
- Fljótsdalshérað /ósk um umsögn vegna breytingar á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028, vegna Kröflulínu 3, tölvupóstur dags. 19.10 2018
- Umhverfisstofnun dags. 18.10 2018
- EBÍ Brunabót dags. 18.10 2018
- Björgunarsveitin Hérað, ódags.
- RSK dags. 01.10 2018
- Sókn lögmannsstofa dags. 22.10 2018
- Fjárbeiðnir
- Aflið
- Héraðsskjalasafn Austfirðinga
- Menntastyrkir
Dagrún Drótt Valgarðsdóttir, Víðivöllum fremri
- Umhverfisstyrkir
- Guðmundur Pétursson , Bessastaðagerði
- Hörður Guðmundsson og Guðbjörg Pálsdóttir, Víðivöllum ytri 1
- Þorvarður Ingimarsson, Eyrarlandi
- Gunnar Jónsson , Egilsstöðum
- Gunnar Gunnarsson,vegna Hjarðabóls
- Fundargerðir
- HAUST stjórnarfundur 23.10 2018
- HAUST , aðalfundur 24.10 2018
- Skólaskrifstofa Austurlands, framkvæmdastjórn 31.10 2018
- Byggingar-og skipulagsnefnd 26.10 2018
- Starfshópur um endurskoðun fjallskilasamþykktar Múlasýslna 25.10 2018
- Svæðisráð Austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs 23.10 2018
- Svæðisskipulagsnefnd SSA 05.10 2018
- Félagsmálanefnd 23.10 2018
- Ferðamálanefnd 03.10 2018
- Verkefna-og rannsóknarsjóður 18.10 2018
- Brunavarnir á Héraði 22.10 2018
- Minjasafn Austurlands 03.09 2018
- Samfélagsnefnd 24.10 2018
- Fjallskil
Fjallaskilanefnd 05.11 2018
- Önnur mál
Oddviti Fljótsdalshrepps
Gunnþórunn Ingólfsdóttir