56. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, boðaður 2.2. 2021

Haldinn í Végarði 2. febrúar 2021, kl. 13:30.

 Dagskrá:

  1. 13:30 Byggðarkjarni
  2. 14:00 Reglur um umhverfisstyrki
  3. 14:15 Minnisblað um orkunýtingu
  4. 14:30 Umhverfisstefna Fljótsdalshrepps
  5. 14:45 Umsögn um frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð
  6. 15:00 Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, íbúalágmark.
  7. 15:30 kynning á starfsemi Landsvirkjunar 2021 í Fljótsdal.
  8. 16:30 Fundargerðir:
    • Fundargerð samráðsnefndar minni sveitarfélaga 21.1.2021
    • Fundargerð Almannavarnarnefndar Austurlands 11.1.2021
    • Húsnefnd Végarðs 26.1.2021
    • Fundargerð stjórnar Brunavarna á Héraði 6.1.2021
    • Fundargerð 99. svæðisráðs Vatnajökulsþjóðgarðs
    • Fundargerð 100. Svæðisráðs Vatnajökulsþjóðgarðs
    • Aðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 11. 12.2020
    • Fundargerð stjórnar Héraðsskjalasafns Austfirðinga 9.12.2020
    • Fundargerð stjórnar Héraðsskjalasafns Austfirðinga 17.12.2020
  9.  16:45 Styrkumsóknir
  10. 16:00 Umsókn Sauðagulls um afnot af Végarði 3.1.2021
  11. 16:15 Skýrsla sveitarstjóra
  12. 16:30 Önnur mál

Oddviti Fljótsdalshrepps

Jóhann F. Þórhallsson

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok