56. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, boðaður 2.2. 2021

Haldinn í Végarði 2. febrúar 2021, kl. 13:30.

 Dagskrá:

  1. 13:30 Byggðarkjarni
  2. 14:00 Reglur um umhverfisstyrki
  3. 14:15 Minnisblað um orkunýtingu
  4. 14:30 Umhverfisstefna Fljótsdalshrepps
  5. 14:45 Umsögn um frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð
  6. 15:00 Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, íbúalágmark.
  7. 15:30 kynning á starfsemi Landsvirkjunar 2021 í Fljótsdal.
  8. 16:30 Fundargerðir:
    • Fundargerð samráðsnefndar minni sveitarfélaga 21.1.2021
    • Fundargerð Almannavarnarnefndar Austurlands 11.1.2021
    • Húsnefnd Végarðs 26.1.2021
    • Fundargerð stjórnar Brunavarna á Héraði 6.1.2021
    • Fundargerð 99. svæðisráðs Vatnajökulsþjóðgarðs
    • Fundargerð 100. Svæðisráðs Vatnajökulsþjóðgarðs
    • Aðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 11. 12.2020
    • Fundargerð stjórnar Héraðsskjalasafns Austfirðinga 9.12.2020
    • Fundargerð stjórnar Héraðsskjalasafns Austfirðinga 17.12.2020
  9.  16:45 Styrkumsóknir
  10. 16:00 Umsókn Sauðagulls um afnot af Végarði 3.1.2021
  11. 16:15 Skýrsla sveitarstjóra
  12. 16:30 Önnur mál

Oddviti Fljótsdalshrepps

Jóhann F. Þórhallsson