Sveitarstjórnarfundur , Végarði 09.07 2019, kl. 13:00

Dagskrá:

1. Veggirðingar, fulltrúar Vegagerðar og Skógræktar mæta

2. Skýrsla oddvita

3. Samningur um eftirlit UST með framkvæmdum Landsnets  ,við Kröflulínu 3 .

4. Samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss í Fljótsdalshreppi, Fjarðabyggð, Seyðisfjarðarkaupstað, Fljótsdalshéraði og Sveitarfélaginu     Hornafirði

5. Búfjársamþykktir sveitarfélaga

6. Byggingargátt Mannvirkjastofnunar, aðgangur sveitarfélaga

7. Héraðsskjalasafn Austfirðinga, Bára Stefánsdóttir forstöðumaður mætir á fundinn kl 15:00

Stjórnarfundargerð 03.06 2019, fjarhagsáætlun Minjasafnsins 2020, greinagerð með fjárhagsáætlun. Rekstrarframlög 2020, dæmi um úthlutun rekstrarframlaga

8. Bréf

AFL Starfsgreinafélag , dags. 02.07 2019

Fljótsdalshérað , breyting á aðalskipulagi ,  tölvupóstur dags. 24.06 2019

Skógræktin , júní 2019

9. Fjárbeiðnir

Reynir E. Kjerúlf, f.h. eigenda Vallholts

10. Umhverfisstyrkir

Lárus og Sigríður , Droplaugarstöðum

11. Fundargerðir

Brunavarnir á Héraði, 11.06  2019

HAUST,  25.06 2019

Byggingar-og skipulagsnefnd , 21.06 2019

Hengifosshópur 12.06 2019

Samfélagsnefnd 27.05 2019

SvAust 08.05 2019

12. Önnur mál

Oddviti Fljótsdalshrepps

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok