Sveitarstjórnarfundur , Végarði 09.07 2019, kl. 13:00

Dagskrá:

1. Veggirðingar, fulltrúar Vegagerðar og Skógræktar mæta

2. Skýrsla oddvita

3. Samningur um eftirlit UST með framkvæmdum Landsnets  ,við Kröflulínu 3 .

4. Samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss í Fljótsdalshreppi, Fjarðabyggð, Seyðisfjarðarkaupstað, Fljótsdalshéraði og Sveitarfélaginu     Hornafirði

5. Búfjársamþykktir sveitarfélaga

6. Byggingargátt Mannvirkjastofnunar, aðgangur sveitarfélaga

7. Héraðsskjalasafn Austfirðinga, Bára Stefánsdóttir forstöðumaður mætir á fundinn kl 15:00

Stjórnarfundargerð 03.06 2019, fjarhagsáætlun Minjasafnsins 2020, greinagerð með fjárhagsáætlun. Rekstrarframlög 2020, dæmi um úthlutun rekstrarframlaga

8. Bréf

AFL Starfsgreinafélag , dags. 02.07 2019

Fljótsdalshérað , breyting á aðalskipulagi ,  tölvupóstur dags. 24.06 2019

Skógræktin , júní 2019

9. Fjárbeiðnir

Reynir E. Kjerúlf, f.h. eigenda Vallholts

10. Umhverfisstyrkir

Lárus og Sigríður , Droplaugarstöðum

11. Fundargerðir

Brunavarnir á Héraði, 11.06  2019

HAUST,  25.06 2019

Byggingar-og skipulagsnefnd , 21.06 2019

Hengifosshópur 12.06 2019

Samfélagsnefnd 27.05 2019

SvAust 08.05 2019

12. Önnur mál

Oddviti Fljótsdalshrepps