29. sveitastjórnarfundur boðaður 07.05.2024

29. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps verður í Végarði 07.05. 2024 klukkan 9:00 

Dagskrá: 

  1. Hengifoss
  2. Fjárhagsstaða fyrsta ársfjórðungs
  3. Deiliskipulag Hamborgar
  4. Umhverfisstyrkir
  5. Skyldur sveitafélaga við smölun ágangsfjár
  6. Búsetuminjaverkefnið
  7. Stuttmyndaverkefnið-Aðeins kona.
  8. Þjónustusamningur við Fljótsdalsgrund
  9. Fundargerðir:
  1. Skipulags-og byggingarnefndar 3.5.2024
  2. Verkfundar 13 Hengifoss 17.4.2024
  3. Almannavarna 22.4.2024
  4. Heilbrigðisnefndar austurlands 11.4.2024
  5. Samtaka orkusveitarfélaga 21.3.2024 og 8.4.2024
  6. Fundargerðir SSA og Austurbrúar 16.4.2024
  7. Sambands íslenskra sveitarfélaga 19.4.2024
  8. Ferðaklasi upphéraðs 18.4.2024
  1. Skýrsla sveitarstjóra
  2. Önnur mál

 

Oddviti

Lárus Heiðarsson