28. sveitarstjórnarfundur boðaður 04.04.24

28. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 4.4. 2024, kl. 9:00 

Dagskrá: 

  1. Ársreikningar 2023, síðari umræða
  2. Gjaldtaka orkumannvirkja
  3. Vatnsveita
  4. Tilboð í endurskoðun 
  5. Framlenging sorphirðusamnings
  6. Samningur um gjaldtöku bílastæða við Hengifoss
  7. Umsókn í styrkvegasjóð
  8. Starfsreglur fyrir svæðaskipulagsnefnd Austurlands
  9. Fundargerðir:
  1. Umhverfis-og loftslagsnefndar 20.3.2024
  2. Almannavarna 18.3.2024
  3. Sambands íslenskra sveitarfélaga 15.3.2024
  4. Aðalfundar Minjasafns Austurlands 20.3.2024
  1. Áskorun til sveitarfélaga um kjarasamninga
  2. Ársreikningur Landbótasjóðs
  3. Fornleifaskráning v. deiliskipulags í landi Hamborgar
  4. Ársreikningar og ársskýrsla Minjasafns Austurlands 2023
  5. Skýrsla sveitarstjóra
  6. Önnur mál

 

Oddviti

Lárus Heiðarsson