21. sveitastjórnarfundur boðaður 7.11.2023

21. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 7.11. 2023, kl. 13:30

Dagskrá:

  1. Fyrri umræða, fjárhagsáætlunar 2024 og þriggja ára áætlun.
  2. Átta mánaða uppgjör rekstrar sveitarfélagsins
  3. Rekstur Hengifoss-svæðis 2024
  4. Fyrri umræða um hvort hefja eigi sameiningarviðræður sbr. 4.gr. sveitarstjórnarlaga
  5. Samningur um deiliskipulag byggðakjarna í Hamborg
  6. Samkomulag um skipan svæðisskipulagsnefndar
  7. Vegamál
  8. Minjasafn Austurlands.
  9. Slökkvilið Múlaþings, samningur.
  10. Nýjar samþykktir Ársala og fjárhagsáætlun 2024
  11. Ársreikningar HAUST 2022
  12. Ársreikningar Almannavarnanefndar 2022
  13. Fundargerðir:
    a. Byggingar-og skipulagsnefndar 4.11.2023
    b. 9. Verkfundur Hengifosshúss 4.10.2023
    c. 10. Verkfundur Hengifosshúss 27.10.2023
    d. Almannavarnarnefndar 25.10.2023
    e. Heilbrigðisnefndar 5.10.2023
    f. Stjórnar Ársala 12.10.2023
    g. Sambands íslenskra sveitarfélaga 16.10.2023
    h. Sambands íslenskra sveitarfélaga 27.10.2023
    i. Stjórn SSA 28.8.2023
    j. Stjórn SSA 20.10.2023
  1. Erindi Fljótsdalsgrundar ehf. um Végarð, tjaldsvæði og kyndingu
  2. Erindi frá eftirlitsnefnd sveitarfélaga um ársreikning
  3. Fjárbeiðnir frá UÍA og Aflsins
  4. Skýrsla sveitarstjóra
  5. Önnur mál

Oddviti

Lárus Heiðarsson