Austurbrú og SSA boða til vinnustofu vegna menningarstefnu Austurlands

Boð á vinnustofu
Austurbrú og SSA boða til vinnustofu til að vinna drög að menningarstefnu Austurlands sem mælt er fyrir í Svæðisskipulagi Austurlands.
Vinnustofan er haldin í Valaskjálf á Egilsstöðum miðvikudaginn 17. maí og hefst kl. 10:00 en húsið opnar 9:30. Vinnustofunni lýkur kl. 16:00.
Dagskráin er eftirfarandi:
• 9:30-12:00 Inngangserindi og undirbúningur fyrir vinnu í hópum.
• 12:00-13:00 Hádegismatur í Valaskjálf.
• 13:00-14:30 Þemavinna - Sjá skráningarmöguleika í forminu.
• 14:45-16:00 Menningarstefnur Múlaþings og Fjarðabyggðar.

Þátttakendur geta valið í hvaða hlutum vinnustofunnar þeir taka þátt og í hvaða þemahópum þeir taka þátt. Nauðsynlegt er að skrá sig svo við vitum hve mörgum við gerum ráð fyrir í mat og hve margir eru í hverjum umræðuhóp. Við munum reyna að mæta því að ekki tala allir í þessum faggeira íslensku og hluti umræðna getur farið fram á ensku.

Nauðsynlegt er að skrá þátttöku. Hér er tengill á skráningarform, ef ekki virkar að ýta á hlekkinn má afrita hann og líma í vafra https://forms.office.com/e/t5cFARkkt5


---
Invitation to a workshop
Austurbrú and SSA are inviting to a workshop to prepare Austurland's cultural policy, as outlined in the Regional Plan of Austurland.
The workshop will be in Valaskjálf in Egilsstaðir on Wednesday 17 May and starts at 10:00, but the building opens at 9:30. The workshop will close at 16:00.
The schedule is as follows:
• 9:30-12:00 Introduction and preparation for working in groups.
• 12:00-13:00 Lunch in Valaskjálf.
• 13:00-14:30 Theme work - See registration options in the form.
• 14:45-16:00 Cultural Policy of Múlaþing and Fjarðabyggð.

Participants can choose which parts of the workshop they participate in and which thematic groups. Registration is required so we know how many people we can prepare catering and discussion groups.
We will try to accommodate all points of view, so group discussions may sometimes take place in English if the composition of the groups is that way.

It is necessary to register for the event. Here is a link to the registration form, if the link doesn’t work it can be copied and pasted into a browser https://forms.office.com/e/t5cFARkkt5

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok