Skoðunaráætlun eldvarnaeftirlits 2023

Hér má sjá skoðunaráætlun eldvarnaeftirlits fyrir árið 2023.  Hér eru listaðar upp byggingar sem annað hvort þurfa skoðun árlega eða fjórða hvert ár.  Við ákvörðun um skoðun er stuðst við byggingareglugerð og reglugerð um eldvarnir og eldvarnaeftirlit.  Viðbúið er að fleiri byggingar en þær sem eru á listanum verði skoðaðar eftir því sem ástæða þykir til.  Eldvarnaeftirlitið hefur samband við eigendur bygginga til að fastsetja skoðunartíma þegar kemur að skoðun.  Eldvarnaeftirlit er mikilvægur þáttur í forvörnum og eru eigendur bygginga hvattir til að bregðast sem fyrst við athugasemdum ef einhverjar eru.   Benda má á að eigendur bygginga geta alltaf haft samband við eldvarnaeftirlitið til að fá upplýsingar og leiðbeiningar.  Einnig geta eigendur bygginga óskað eftir því að fá eldvarnaeftirlitið í heimsókn ef þurfa þykir.

Végarður          701 Fljótsdalshreppur Fljótsdalur
Laugarfell        701 Fljótsdalshreppur Fljótsdalur
Óbyggðasetur 701 Fljótsdalshreppur Fljótsdalur

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok