10. sveitarstjórnarfundur boðaður 10.1.2023

10. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 10.1. 2023, kl. 13:30

Dagskrá:

  1. Samningur um sameiginlega félagsþjónustu, síðari umræða
  1. Skólasamningur, síðari umræða
  1. Samningur um rekstur umdæmisráðs barnaverndar
  1. Samningur við Framkvæmdasjóð ferðamannastaða um Strútsfoss
  1. Svæðisáætlanir hringrásarhagkerfa. Greinargerð Austurland.
  1. Fundargerðir:
    1. 2. Verkfundur-Hengifoss-þjónustuhús 13.12.2022
    2. 3. Verkfundur-Hengifoss-þjónustuhús 6.1.2022
    3. Samfélagsnefnd 16.11.2022
    4. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 14.12.2022
  1. Brú yfir Kleifará
  1. Endurgerð kúahlöðu á Langhúsum.
  1. Skýrsla sveitarstjóra
  1. Oddvitskipi
  1. Önnur mál:

Oddviti

Jóhann F. Þórhallsson