Varðar kosningar 14. maí nk.

  • Í Fljótsdalshreppi er óbundin kosning.

  • Kjörskrá liggur fram á skrifstofu sveitarfélagsins í Végarði til kjördags.

  • Fólk getur jafnframt kannað hvort það er á kjörskrá með því að fara inn á Þjóðskrá.
  • Eftirfarandi aðilar hafa beðist undan endurkjöri:
    • Gunnþórunn Ingólfsdóttir 
    • Eiríkur Kjerúlf