Umhverfisstyrkur

Samkvæmt samþykkt sveitarstjórnar um umhverfisstyrk er hann nú auglýstur til umsóknar fyrir árið 2022. Bent er á reglur sem hafa verið settar og eru á heimasíðu fljotsdalur.is
Ekkert eyðublað er fyrir umsóknina en minnt er á að gera þarf kostnaðaráætlun í samræmi við reglurnar.

Skila þarf umsókn inn til skrifstofu Fljótsdalshrepps fyrir 30. apíl næstkomandi.

Auglýsing