Viðburðir

Til fastra viðburða í sveitinni má nefna:

  • Píslaganga frá Valþjófsstað í Skriðuklaustur á föstudaginn langa.
  • Stóri plokkdagurinn, laugardag í kringum 23. apríl.
  • Messa á klausturrústum Skriðuklausturs að jafnaði þriðja sunnudag í ágúst
  • Fljótsdalsdagurinn um miðjan ágúst, tónleikar, óhefðbundið íþróttamót og ýmsir viðburði
  • Réttardagurinn, laugardag eftir miðjan september, og markaður.
  • Grýlugleði fyrsta sunnudag í aðventu
  • Upplestur á Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson þriðja sunnudag í aðventu.

Næstu viðburðir: