Sveitarstjórnarfundur

Dagskrá:
1. Kosningar
    Til 1 árs
    Oddviti
    Varaoddviti
    Nefndir, stjórnir og tilnefningar fulltrúa

 

Til 4ja ára:
Fjallskilanefnd: Fjallskilastjóri og 4 nefndarmenn
Ferðamálanefnd: 3 aðalmenn og 3 varamenn
Byggingar-og skipulagsnefnd: 3 aðalmenn og 3 varamenn
Kjörstjórn: 3 aðalmenn og 3 varamenn
Landbótasjóður: 3 aðalmenn og varamaður
Húsnefnd Végarð: 1 fulltrúi og varamaður
Almannavarnarnefnd Múlaþings: 1 fulltrúi og varamaður
Brunavarnir á Héraði: 1 stjórnarmaður og varamaður
Brunavarnir á Austurlandi : 1 stjórnarmaður og varamaður
Minjasafn Austurlands : 1 stjórnarmaður og varamaður
Ársalir: 1 stjórnarmaður og varamaður
Aðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga: 1 fulltrúi og varafulltrúi
Landsþing íslenskra sveitarfélaga: 1 fulltrúi og varafulltrúi
Svæðisskipulagsnefnd Austurlands: 2 fulltrúar og 2 varamenn
Félagsmála-og barnaverndarnefnd, 1 varafulltrúi

Til 1.árs
Aðalfundur SSA: 1 fulltrúi og varafulltrúi
Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands :1 fulltrúi og varafulltrúi
Aðalfundur HAUST: 1 fulltrúi og varafulltrúi

2. Samþykktir , stefnur og reglur, lagðar fram til kynningar :
    Samþykktir Fljótsdalshrepps
    Siðareglur kjörinna fulltrúa Fljótsdalshrepps
    Jafnréttisáætlun Fljótsdalshrepps
    Innkaupareglur Fljótsdalshrepps
    Húsnæðisáætlun Fljótsdalshrepps 2018-2026

3. Skýrsla fráfarandi kjörstjórnar/Jósef Valgarð Þorvaldsson formaður mætir
4. Sparkvöllur Hallormsstað
5. Skipulagslýsing v. breytinga á Aðalskipulagi Fljótsdalshrepps 2014-2018
6. Inniræktun í Fljótsdal
7. Bréf
    a) Afmælisnefnd fullveldis Íslands dags. maí
    b) Styrktarsjóður EBÍ dags. 15.05 2018
    c) Mannvirkjastofnun dags. 18.04 2018

8. Fjárbeiðnir
    a) Blindrafélagið
    b) SSÁ
    c) List án landamæra

9. Umhverfisstyrkir
    a) Friðrik Ingólfsson, Valþjófsstað 2
    b) Jósef Valgarð Þorvaldsson, Víðivöllum fremri

10. Fundargerðir
    a) Fundur um endurskoðun Fjallskilasamþykktar Múlasýslna 31.05 2018
    b) Félagsmálanefnd 29.05 2018
    c) HAUST 03.05 2018
    d) Framkvæmdastjórn Skólaskrifstofu Austurlands 18.04 2018
    e) Svæðisskipulagsnefnd 04.05 2018
    f) Aðalfundur Gróðrarstöðvar Barra ehf 17.05 2018, ásamt ársreikningi 2017
    g) Héraðsskjalasafn Austfirðinga 26.02 og 23.04 2018, ásamt fjárhagsáætlun og áætlun um framlög 2019
    h) Aðalfundur Brunavarna á Austurlandi, ásamt ársskýrslu og ársreikningi 2017
    i) Upphéraðsklasi 23.04 2018, ásamt lokauppgjöri 2017
    j) Aðalfundur Minjasafns Austurlands 26.04 2018, ásamt ársreikningi og ársskýrslu 2017 og starfsstefnu 2018-2021
    k) Svæðisráð austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs 11.04 2018

11. Skýrsla framkvæmdastjóra
12. Önnur mál

Gunnþórunn Ingólfsdóttir

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok