Sveitarstjórnarfundur

2. sveitarstjórnarfundur Fljótsdalshrepps, Végarði 03.07 2018, kl. 13.30

 Dagskrá:

1. Skýrsla oddvita
2. Drög að samningum við oddvita og varaoddvita
3. Tillaga (drög) að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshrepps 2014-2030, vegna Kröflulínu 3
4. Mál Fljótsdalshrepps og 4ja annarra sveitarfélaga, gegn Jöfnunarsjóði og íslenska ríkinu
5. Deiliskipulag frístundabyggðar Víðivöllum ytri 2
    Bréf Úrskurðarnefndar umhverfis-og auðlindamála dags. 14.06
6. Drög að samningi við Vatnajökulsþjóðgarð um landvörslu við Hengifoss sumarið 2018
7. Persónuverndarlög, innleiðing
    Fundargerð fundar um mögulegt samstarf, Egilsstöðum 19.06 2018
8. Bréf
    Ríkisendurskoðun dags. 18.06 2018
    SSA, bókun frá fundi 04.06 2018, um endurskoðun fjallskilasamþykktar Múlasýslna.
9. Fjárbeiðnir
    Chris Wilkins/Inniræktun í Fljótsdal
10. Fundargerðir
a) Fjallskilanefnd 27.06 2018
b) Byggingar-og skipulagsnefnd 20.06 2018
c) Samráðshópur um aðgerðarstjórnstöð Almannavarnarnefndar Múlaþings 28.05 2018
11. Ýmsar samþykktir og gjaldskrár, til kynningar
12. Önnur mál

Oddviti Fljótsdalshrepps
Gunnþórunn Ingólfsdóttir

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok