Hengifoss - skýrsla 2022

Stígurinn var mjög blautur eftir veturinn og miklir vatnavextir voru í lok maí. Það sá á pöllum sem komið var fyrir síðla sumars 2019, timbur var brotið og skrúfur stóðu upp úr undirstöðum. Þegar landverðir mættu á svæðið höfðu gestir redda sér með því að taka timbur úr pöllum og setja yfir hvíslar sem höfðu myndast neðst í Ytri-Sellæk. Fyrsta verk landvarða var því að loka stígnum tímabundið í skriðunni vegna vatnavaxta. Þá lokun var ekki hægt taka fyrr en eftir miðjan júní en þá gátu landverðir veitt læknum þannig að hægt var að hoppa yfir hann á nokkrum stöðum.
Reglubundnar eftirlitsferðir hófust í júní.

Skoða skýrsluna í heild sinni hér.

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok