Ársskýrsla - Fögur framtíð í Fljótsdal 2022

Samfélagsverkefnið Fögur framtíð í Fljótsdal er sprottið upp af frumkvæði og áhuga þeirra sem lifa og starfa í Fljótsdalshreppi. Hornsteinn þess var lagður með samfélagsþingi árið 2019 þar sem fram kom sterk framtíðarsýn íbúa og markmið um að auka seiglu gagnvart hnignun og fólksflótta, efla frumkvöðlastarf og samtakamátt samfélagsins.  amfélagsverkefnið var skilgreint til þriggja ára og mun því ljúka í árslok 2022. Árlega hafa verið haldin samfélagsþing þar sem farið er yfir áhersluverkefni næsta árs sem og opnir  búafundir um ákveðin viðfangsefni.

Til að lesa alla skýrsluna geturu smellt hér.

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok