Upplýsingafundur fyrir íbúa um vindorkumál

Upplýsingafundur fyrir íbúa um vindorkumál verður haldinn 22. nóvember kl. 17:00 í Végarði

Dagskrá verður þannig:

  1. Spánarferð Fljótsdælinga Gísli Örn Guðmundsson landeigandi
  1. Stöðumat um Orkugarða Austurlands Anna-Lena Jeppsson og Magnús Bjarnason CIP
  1. Sjónarmið Fljótsdalshrepps um fyrirhuguð vindorkulög Kristinn Bjarnason lögmaður
  1. Stjórntæki sveitarfélaga-skipulag og umhverfismat Kamma Dögg Gísladóttir skipulagsfræðingur

 Íbúar eru hvattir til að mæta. Öll velkomin. 

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok