Upplýsingafundur fyrir íbúa um vindorkumál
Upplýsingafundur fyrir íbúa um vindorkumál verður haldinn 22. nóvember kl. 17:00 í Végarði
Dagskrá verður þannig:
- Spánarferð Fljótsdælinga Gísli Örn Guðmundsson landeigandi
- Stöðumat um Orkugarða Austurlands Anna-Lena Jeppsson og Magnús Bjarnason CIP
- Sjónarmið Fljótsdalshrepps um fyrirhuguð vindorkulög Kristinn Bjarnason lögmaður
- Stjórntæki sveitarfélaga-skipulag og umhverfismat Kamma Dögg Gísladóttir skipulagsfræðingur
Íbúar eru hvattir til að mæta. Öll velkomin.