Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044
Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044 markar sameiginlega framtíðarsýn Fljótsdalshrepps, Fjarðabyggðar, Múlaþings og Vopnafjarðarhrepps fyrir landshlutann.
Tilgangurinn er að samstilla stefnu sveitarfélaganna á sviði umhverfis, efnahags, samfélags og menningar og tryggja þar með sjálfbæra þróun, komandi kynslóðum í hag. Svæðisskipulagið er langtíma stefnumarkandi áætlun sem framfylgt verður með
skipulagsáætlunum hvers sveitarfélags og öðrum áætlunum SSA.
Sjá nánar