Svæðisskipulag Austurlands - umsagnarferli

Í tillögunni er skilgreind sameiginleg framtíðarsýn fyrir landshlutann. Tilgangurinn er að samstilla stefnu sveitarfélaga á Austurlandi á sviði umhverfis, efnahags, samfélags og menningar og tryggja þar með sjálfbæra þróun, komandi kynslóðum í hag.

Kynning tillögunnar er á grundvelli 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 13. og 14. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021.

Öllum er frjálst að senda inn umsagnir og þeim skal skila inn rafrænt í Samráðsgáttina eða á netfangið svaedisskipulag@austurbru.is" contenteditable="false" data-mce-href="mailto:svaedisskipulag@austurbru.is">svaedisskipulag@austurbru.is.

Hér má sjá upplýsingar um Svæðisskipulag Austurlands.

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok