69. sveitarstjórnarfundur Fljótsdalshrepps
Boðað er til 69. fundar sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 7.12. 2021, kl. 13:30
Dagskrá:
- Gunnarsstofnun-skýrsla um samstarfssamninginn og Skógarafurðir, Skúli Björn Gunnarsson
- Fjárhagsáætlun 2022-2025 síðari umræða. Sigurður Álfgeir Sigurðarson
- Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2021 og launaviðauki
- Gjaldskrár og samþykkir Fljótsdalshrepps fyrir árið 2022
- Innviðagreining Fljótsdalshrepps.
- Umhverfis og loftslagsstefna Fljótsdalshrepps
- Notagidli dróna. Jónas Bragi Hallgrímsson
- Fundargerðir:
- Byggingarnefndar 19. 11.2021 og minnisblað
- Húsnefndar 30.11.2021
- Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 29.10.2021
- Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Austurlands 3.11.2021
- Almannavarna 1.11.2021
- Almannavarna 22.11.2021
- Fundur vinnuhóps almannavarna 4.11.2021
- Fundargerð stjórnar Ársala 3.11.2021
- Vatnajökusþjóðgarður svæðsráð austursvæðis 10.11.2021
- Ársreikningar:
- Brunavarna á Austurlandi 2020
- Skólaskrifstofu Austurlands 2020
- Erindi um Ljósmyndasafn Austurlands
- Erindi um umhverfisstyrki á Hjarðarbóli
- Samningur um sameigninlega félagsþjónustu
- Skýrsla sveitarstjóra.
- Önnur mál:
Oddviti Fljótsdalshrepps
Jóhann F. Þórhallsson