69. sveitarstjórnarfundur Fljótsdalshrepps

Boðað er til 69. fundar sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 7.12. 2021, kl. 13:30

Dagskrá:

  1. Gunnarsstofnun-skýrsla um samstarfssamninginn og Skógarafurðir, Skúli Björn Gunnarsson
  2. Fjárhagsáætlun 2022-2025 síðari umræða. Sigurður Álfgeir Sigurðarson
  3. Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2021 og launaviðauki
  4. Gjaldskrár og samþykkir Fljótsdalshrepps fyrir árið 2022
  5. Innviðagreining Fljótsdalshrepps.
  6. Umhverfis og loftslagsstefna Fljótsdalshrepps
  7. Notagidli dróna. Jónas Bragi Hallgrímsson
  8. Fundargerðir:
    1. Byggingarnefndar 19. 11.2021 og minnisblað
    2. Húsnefndar 30.11.2021
    3. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 29.10.2021
    4. Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Austurlands 3.11.2021
    5. Almannavarna 1.11.2021
    6. Almannavarna 22.11.2021
    7. Fundur vinnuhóps almannavarna 4.11.2021
    8. Fundargerð stjórnar Ársala 3.11.2021
    9. Vatnajökusþjóðgarður svæðsráð austursvæðis 10.11.2021

 

  1. Ársreikningar:
    1. Brunavarna á Austurlandi 2020
    2. Skólaskrifstofu Austurlands 2020
  2. Erindi um Ljósmyndasafn Austurlands
  3. Erindi um umhverfisstyrki á Hjarðarbóli
  4. Samningur um sameigninlega félagsþjónustu
  5. Skýrsla sveitarstjóra.
  6. Önnur mál:

 

Oddviti Fljótsdalshrepps

Jóhann F. Þórhallsson

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok