Boðað er til 65. sveitarstjórarfundar þann 10. september.

  1. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps er boðaður í Végarði 10.9. 2021, kl. 13:30

Dagskrá:

  1. Skipulags og matslýsing byggðakjarna á Hjarðarbóli
  2. Samningsdrög við Mela um lóð fyrir þjónustuhús.
  3. Kjörskrá alþingiskosninga 2021
  4. Vatnsveitur
  5. Innviðagreining í Fljótsdal
  6. Samningsdrög við Nova um dreifikerfi síma.
  7. Skólaakstur
  8. Fundargerðir:
    1. Fundargerð byggingarnefndar 27.8.2021
    2. Fundargerð fjallskilanefndar 23.8.2021
    3. Fundargerð almannavarna 2.9.2021.
    4. Fundargerð samfélagsnefndar 19.8.2021
    5. Fundargerð stjórnar Sambands Íslenskra sveitarfélaga 26.8.2021
    6. Fundargerð stjórnar Ársala 13.8.2021
    7. Fundargerð svæðisráðs Vatnajökulsþjóðgarðs 1.9.2021

 

  1. Bréf frá Sambandi Íslenskra sveitarfélaga um greiðsluþátttöku v. Alþingiskosninga
  2. Skýrsla sveitarstjóra
  3. Önnur mál

 

Oddviti Fljótsdalshrepps

Jóhann F. Þórhallsson