Sveitarstjórnarfundur boðaður 20.10.2020 kl 13:30

50. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 20.10. 2020, kl. 13:30

Dagskrá:

  • Fundargerðir:
    • Fundargerð Heilbrigðisnefndar Austurlands
    • Aðalfundur Brunavarna á Austurlandi 24.09.2020 og ársskýrsla
    • Fundargerð almannavarnarnefndar 12.10.2020
    • Fundargerð byggingarnefndar 30.09.2020
    • Fundargerð samfélagsnefdar 1.10.2020
    • Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 25.9.2020
    • Fundargerð Upphéraðsklasa 16.09.2020
  • Ársreikningar:
    • Ársreikningur orkusveitarfélaga 2019
    • Ársreikningur Laugargarða ehf. 2019
  • Hengifoss:
    • Skýrsla Vatnajökulsþjóðgarðs um Hengifoss 2020
    • Uppgjör og lokaskýrsla við fullnaðarhönnun húss
    • Uppgjör og lokaskýrsla v. göngustígs.
  • Stofnsamningur Héraðsskjalasafns Austfirðinga-tillögur að breytingum
  • Félagsþjónustuíbúð Fljótsdalshrepps í Útgarði 7 Egilsstöðum-eingarhluti
  • Staðsetning kyndistöðvar við Végarð
  • Erindi Sauðagulls um notkun eldhúss í Végarði
  • Erindi SAM félagsins um samstarf við Fljótsdalshrepp
  • Tilnefning áheyrnarfulltrúi í stjórn SSA
  • Tillaga um stuðning við starfsemi Dyngju
  • Erindi Harðar Guðmundssonar um styrk til jarðarkaupa.

 

Oddviti Fljótsdalshrepps

Jóhann F. Þórhallsson