Sveitarstjórnarfundur, Végarði,09.06 2020, kl. 13:30

45. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 09.06 2020, kl. 13:30

Dagskrá:

1. Sveitarstjóraskipti, undirritun prókúru o.fl.

2. Kjörskrá.

3. Breytingar á nefndum og stjórnum

a) Kosning á aðalfund SSA, fulltrúi og varafulltrúi

b) Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands ,  fulltrúi og varafulltrúi

c) Aðalfundur HAUST,   fulltrúi og varafulltrúi.

d) Fulltrúa skipti í stjórn Ársala bs., Brunavarna á Austurland og  Almannarnarnefnd

4. Endurskipun fjallskilanefndar .

5. Starfskjör oddvita og varaoddvita.

6. Samningur við Umhverfisstofnun um refaveiðar 2020-2022

7. Bréf.

a) Vinnumálastofnun t.p. 3.júní.

b) Ríkisskattstjóri 14.05 2020

c) Vegagerðin dags. 29.05 2020

d) Lánasjóður íslenskra sveitarfélaga ohf dags. 25.05 2020

e) SSA dags 22.05 2020

f) Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga 14.05 2020

8. Fundagerðir.

a) Fjallskilanefnd 03.06 2020

b) Upphéraðsklasi 07.05 2020

c) Almanarvarnarnefnd Austurlands

d) Nefnd um endurskoðun fjallskilasamþykktar 30.04 2020

e) Héraðsskjalasafn Austfirðinga 11.05 2020

f) Samfélagssjóður Fljótsdals 08.05 2020

g) Samfélagsnefnd 08.05 2020

9. Umhverfisstyrkir

a) Eyrarland, Þorvarður Ingimarsson

b) Vallholt, Reynir E. Kjerúlf

c) Þorgerðarstaðir, Þórarinn Þórhallsson og Gísli Örn Guðmundsson

10. Fjárbeiðnir

a) Austurbrú, kostnaður við vefmyndavél í Fljótsdalshreppi

b) Austurbrú, kajaksigling og myndataka

11. Kosning oddvita og varaoddvita til eins árs.

12. Önnur mál.

Oddviti Fljótsdalshrepps

Jóhann F. Þórhallsson

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok