Sveitarstjórnarfundur , Végarði 02.09 2019, kl 13:30

  1. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 02.09 2019, Végarði kl. 13:30

Dagskrá

1. Skemmubygging, Hörður Guðmundsson mætir á fundinn

   Skemmunefnd 26.07

2. Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga, tillaga til þingályktunar.

3. Hengifoss friðlýsingaráform  o.fl

Umhverfisstofnun bréf dags. 13.04 , frestað 02.04 2019

4. Ósk um umsögn  vegna  útgáfu  leyfis fyrir  réttarball  í Végarði  14.09 2019

5. Mál 5 sveitarfélaga á hendur íslenska ríkinu og Jöfnunarsjóði

Samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneytið dags. 13.08 2019

Lex lögmannsstofa dags, 12.08 2019

6. Bréf

Samtök grænkera á Íslandi dags. 20.08 2019

Umhverfis-og auðlindaráðuneytið dags. 15.08 2019

Afrit af bréfi Jósefs Valgarðs og Hjartar  E Kjerúlf, til fjallskilanefndar , dags. 19.08 2019

7. Fjárbeiðnir

Félag eldri borgara á Austurlandi

8. Umhverfisstyrkir

Þorvarður Ingimarsson  og Sólveig Ólafsdóttir, Eyrarlandi

9. Menntunarstyrkir

Kerstin König

10. Fundargerðir

Húsnefnd Végarðs 13.08

Svæðisráð austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs 06.08

Ferðamálanefnd Fljótsdalshrepps 26.08

Stjórn Verkefna-og rannsóknarsjóðs Fljótsdalshrepps og Landsbankans 26.08

Fjallskilanefnd 23.08

11. Samfélagsnefnd.

Starfstími nefndarinnar ,  endurnýjun umboðs

Fundargerðir Samfélagsnefndar 23.08 og 30.08 201

12. Skýrsla oddvita

13. Önnur mál

Oddviti Fljótsdalshrepps

Gunnþórunn Ingólfsdóttir