19. sveitastjórnarfundur boðaður 5.9.2023
19. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarði 5.9. 2023, kl. 13:30
Dagskrá:
- Hengifosshús.
- Vinnuklasi
- Samningur um byggðakjarna í Hamborg
- Fögur framtíð
- Bændaferð/íbúaferð
- Réttardagur/Fljótsdalsdagur
- Vegur í frístundabyggð Víðivalla ytri 1.
- Kröflulína 3. Vettvangsferð
- Fjallskilamál
- Fjármálaráðstefna sveitarfélaga
- Málþing á Raufarhöfn um brothættar byggðir
- Skoðunarferð skipulagsfulltrúa
- Hjólabókin um Austurland
- Skýrsla sveitarstjóra
- Önnur mál
Oddviti
Lárus Heiðarsson